Sport

Arsenal leiðir í hálfleik

Arsenal leiðir gegn Tottenham í eina leik kvöldsins í ensku úrvaldsdeildinni með einu marki gegn engu. Það var Spánverjinn ungi, Jose Antonio Reyes sem gerði markið um miðjan hálfleikinn eftir mistök hjá varnarmanninum unga, Michael Dawson, sem spilaði Spánverjann réttstæðan. Vinni Arsenal leikinn verður Chelsea að bíða til næstu helgi, í það minnsta, til að fagna Englandsmeistaratitlinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×