Sport

Fleiri leikir á Sýn í sumar

Sjónvarpsstöðin Sýn lætur sitt ekki eftir liggja í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í sumar, en nú hefur stöðin tilkynnt hvaða leikir verða í beinni útsendingu í fyrstu umferðum Íslandsmótsins, sem hefst eftir um það bil mánuð. Beinar útsendingar úr fyrstu fjórum umferðum mótsins verða sem hér segir: 1. Umferð: Keflavík-FH 16. maí kl. 19:15  Fylkir-KR 17. maí kl. 20:00. 2. Umferð: Valur-ÍA 23. maí kl. 19:15. 3. Umferð: Fram-Þróttur 27. maí kl. 20:00. 4. Umferð: KR-FH 29. maí kl. 20:00  Grindavík-ÍBV 30. maí kl. 19:15.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×