Útilokaður frá franska landsliðinu 18. apríl 2005 00:01 Franski vandræðagemlingurinn Nicolas Anelka segir í viðtali við vikublaðið France Football að hann útiloki þann möguleika að hann muni leika með franska landsliðinu á meðan Raymond Domenech er þar við stjórnvölinn. Anelka sem fór frá Manchester City til tyrkneska liðsins Fenerbahce í janúar hefur ekki leikið landsleik eftir að hann neitaði að sinna síðbúnu landsliðskalli Jacques Santini þáverandi landsliðsþjálfara fyrir vináttuleik gegn Júgóslavíu í nóvember 2002. Anelka baðst síðar afsökunar á framkomu sinni en hefur þrátt fyrir það ekki verið valinn í hópinn síðan umrætt atvik átti sér stað. Þá lék hann heldur ekki með liðinu á HM 2002 þegar Roger Lemerre var landsliðsþjálfari og liðið skoraði ekki mark í keppninni. "Jafnvel þó að fjöldi leikmanna sé meiddur þá velur Domenech mig ekki í hópinn. Ég myndi frekar vilja að hann kæmi fram við mig af hreinskilni og segðist ekki getað treyst á mig en ég held að ég muni ekki leika með franska landsliðinu á meðan hann stýrir því." sagði Anelka. Aðspurður segir Anelka að rimmu hans við Domenech megi rekja aftur til ársins 1998 þegar hann lék með U21 árs landsliði Frakka þegar hann var aðeins 19 ára. "Ég var fastamaður í liði Arsenal á þeim tíma og Domenech tók mig úr U 21árs landsliðinu. Ég fór þá í U20 ára landsliðið þaðan sem ég var færður beint upp í aðalliðið. Það geta ekki margir státað af slíkum árangri." sagði hinn "hógværi" sóknarmaður. Anelka er ekki eini franski leikmaðurinn sem ber Domenech ekki góða söguna en Robert Pires leikmaður Arsenal lét nýlega hafa eftir sér að þjálfarinn væri á góðri leið með að eyðuleggja landsliðið. Hann hefur skiljanlega ekki verið valinn í hópinn síðan. Íslenski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Franski vandræðagemlingurinn Nicolas Anelka segir í viðtali við vikublaðið France Football að hann útiloki þann möguleika að hann muni leika með franska landsliðinu á meðan Raymond Domenech er þar við stjórnvölinn. Anelka sem fór frá Manchester City til tyrkneska liðsins Fenerbahce í janúar hefur ekki leikið landsleik eftir að hann neitaði að sinna síðbúnu landsliðskalli Jacques Santini þáverandi landsliðsþjálfara fyrir vináttuleik gegn Júgóslavíu í nóvember 2002. Anelka baðst síðar afsökunar á framkomu sinni en hefur þrátt fyrir það ekki verið valinn í hópinn síðan umrætt atvik átti sér stað. Þá lék hann heldur ekki með liðinu á HM 2002 þegar Roger Lemerre var landsliðsþjálfari og liðið skoraði ekki mark í keppninni. "Jafnvel þó að fjöldi leikmanna sé meiddur þá velur Domenech mig ekki í hópinn. Ég myndi frekar vilja að hann kæmi fram við mig af hreinskilni og segðist ekki getað treyst á mig en ég held að ég muni ekki leika með franska landsliðinu á meðan hann stýrir því." sagði Anelka. Aðspurður segir Anelka að rimmu hans við Domenech megi rekja aftur til ársins 1998 þegar hann lék með U21 árs landsliði Frakka þegar hann var aðeins 19 ára. "Ég var fastamaður í liði Arsenal á þeim tíma og Domenech tók mig úr U 21árs landsliðinu. Ég fór þá í U20 ára landsliðið þaðan sem ég var færður beint upp í aðalliðið. Það geta ekki margir státað af slíkum árangri." sagði hinn "hógværi" sóknarmaður. Anelka er ekki eini franski leikmaðurinn sem ber Domenech ekki góða söguna en Robert Pires leikmaður Arsenal lét nýlega hafa eftir sér að þjálfarinn væri á góðri leið með að eyðuleggja landsliðið. Hann hefur skiljanlega ekki verið valinn í hópinn síðan.
Íslenski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira