Sport

Ferdinand hitti Kenyon

Chelsea hefur enn á ný neitað þeim orðrómi að Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, sé á leið til félagsins. Ensk blöð greindu frá því í morgun að Ferdinand hefði hitt Peter Kenyon, framkvæmdastjóra Chelsea, í annað sinn á skömmum tíma og birtu myndir því til sönnunar. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er fullviss um að Ferdinand skrifi á næstu dögum undir nýjan þriggja ára samning við United.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×