Sport

Leikið í deildarbikarnum í dag

Í dag fara fram 3 leikir í efri deild deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu. Í riðli 1 fara tveir leikir fram. Grindavík mætir Þrótti á Stjörnuvelli kl. 15 og ÍBV mætir Val kl. 16 á Leiknisvelli. Í riðli 2 mætast HK og KA á Fylkisvelli kl. 15.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×