Midnight Club 3 kominn í verslanir 15. apríl 2005 00:01 Rockstar Games ásamt bílablaðinu DUB kynna bílaleikinn Midnight Club 3 DUB Edition. Þetta er þriðji leikurinn í seríunni sem færði bílaleikina af brautunum og inn á götur stórborganna. Midnight Club 3 DUB Edition er fáránlega hraður bílaleikur, þar sem leikmenn geta ekið frjálst um Atlanta, San Diego og Detroit, einir og sér eða með allt að 8 öðrum á netinu. En ásamt því er hægt að breyta og bæta alla bíla leiksins á þann hátt að viðlíka hefur ekki áður sést í tölvuleik. Hér geta leikmenn keyrt um á heitustu trukkunum, innfluttum bílum sem hefur verið breytt, kraftabílum, mótorhjólum og lúxuskerrum. Midnight Club 3 DUB Edition er sá bílaleikur sem inniheldur mestan hraða, flesta möguleika og meira króm en sést hefur í nokkrum leik. Leikurinn sem er gerður af þeim sömu og færðu okkur GTA leikina inniheldur: - Meira en 50 alvöru bíla og farartæki - Veður „effectar“ hafa áhrif á aksturs skilyrði - Þrjár stórborgir: Atlanta, San Diego og Detroit - Allt að 8 geta spilað saman á netinu - Leikmenn geta búið til sínar eigin keppnir - Skemmdir sjást á bílnum þegar þeir lenda í árekstri Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Rockstar Games ásamt bílablaðinu DUB kynna bílaleikinn Midnight Club 3 DUB Edition. Þetta er þriðji leikurinn í seríunni sem færði bílaleikina af brautunum og inn á götur stórborganna. Midnight Club 3 DUB Edition er fáránlega hraður bílaleikur, þar sem leikmenn geta ekið frjálst um Atlanta, San Diego og Detroit, einir og sér eða með allt að 8 öðrum á netinu. En ásamt því er hægt að breyta og bæta alla bíla leiksins á þann hátt að viðlíka hefur ekki áður sést í tölvuleik. Hér geta leikmenn keyrt um á heitustu trukkunum, innfluttum bílum sem hefur verið breytt, kraftabílum, mótorhjólum og lúxuskerrum. Midnight Club 3 DUB Edition er sá bílaleikur sem inniheldur mestan hraða, flesta möguleika og meira króm en sést hefur í nokkrum leik. Leikurinn sem er gerður af þeim sömu og færðu okkur GTA leikina inniheldur: - Meira en 50 alvöru bíla og farartæki - Veður „effectar“ hafa áhrif á aksturs skilyrði - Þrjár stórborgir: Atlanta, San Diego og Detroit - Allt að 8 geta spilað saman á netinu - Leikmenn geta búið til sínar eigin keppnir - Skemmdir sjást á bílnum þegar þeir lenda í árekstri
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira