Sport

Parma sló út Austria Vín

Ítalska liðið Parma sló í kvöld út Austria Vín í 8-liða úrslitum Uefa keppninnar í knattspyrnu. Markalaust jafntefli varð í leik liðanna á Ennio Tardini, heimavelli Parma, í kvöld, en Parma fer áfram á marki á útivelli, en fyrri leikurinn fór 1-1 í Vínarborg.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×