Erlent

Um 150 manns enn undir rústum

Björgunarsveitarmenn í Bangladess börðust í morgun við að reyna að bjarga allt að 150 manns sem eru enn fastir undir rústum verksmiðjubyggingar sem hrundi í gær. Að minnsta kosti 26 lík hafa þegar fundist í rústunum en í gær og nótt tókst að bjarga nærri eitt hundrað manns undan rústunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×