Erlent

Samningamanni rænt í Bagdad

Uppreisnarmenn í Írak rændu í gær bandarískum samningamanni í Bagdad. Þar með eru að minnsta kostið sextán útlendingar í haldi uppreisnarmanna í Írak nú um stundir, meðal annars þrír rúmenskir blaðamenn sem rænt var fyrir skömmu. Alls hefur meira en tvö hundruð útlendingum verið rænt síðan ráðist var inn í Írak í mars árið 2003.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×