Erlent

Flýðu heimili sín vegna eldgoss

Hundruð manna þurftu að yfirgefa heimili sín á eyjunni Súmötru á Indónesíu í morgun þegar eldfjall á svæðinu byrjaði að gjósa. Eldgosinu fylgdu nokkrir jarðskjálftar og mældist sá sterkasti 5,8 á Richter. Að sögn vitna greip mikil hræðsla um sig meðal íbúa í nágrenninu sem fengið hafa sinn skerf af náttúruhamförum undanfarið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×