Sport

Woods í græna jakkann

Tiger Woods tryggði sér nú rétt í þessu sigurinn á Mastersmótinu í golfi, eftir að hann sigraði Chris DiMarco í bráðabana. Mótið var hin besta skemmtun og voru tilþrifin á lokahringjunum ótrúleg. Þetta var níundi sigur Woods á risamóti, en biðin eftir þessum titli hafði verið orðin ansi löng.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×