Sport

Einu yfir pari í morgun

Ólöf María Jónsdóttir, kylfingur úr Keili, fór fyrstu 11 holurnar á fjórða og síðasta hringum á Kanaríeyjarmótinu í morgun á einu höggi yfir pari. Ólöf María er því samanlagt á þremur höggum yfir pari og er í 38. sæti ásamt fjórum öðrum kylfingum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×