Burnout Revenge staðfestur 6. apríl 2005 00:01 Hefur þú einhverntíma setið fastur í umferðarteppu og fundið reiðina byggjast upp í takt við fjölda þeirra bíla sem eru í kringum þig? Electronic Arts mun gefa þér tækifæri í september til að fá útrás fyrir þessa reiði í Burnout Revenge. Burnout Revenge gerir leikmönnum kleift að tapa sér í umferðaröngþveiti og þeyta burt öllum sunnudagsbílstjórunum í einhverjum rosalegustu árekstrarsenum sem sést hafa síðan í fyrri leiknum, Burnout 3: Takedown, sem slóg í gegn á leikjatölvurnar í fyrra. Leikurinn er gerður af Criterion Games og verður gefinn út fyrir PlayStation2 og Xbox. Burnout 3: Takedown sló í gegn um allan heim og fékk haug af verðlaunum sem besti bílaleikurinn 2004. Í leiknum verða betrum bætt Crash Mode og Road Rage, ásamt fjölda nýrra og spennandi spilunarmöguleika. Í Revenge Mode nýtir Burnout Revenge hina gríðarlegu hraðatilfinningu og ótrúlega árekstra til hins ýtrasta, þegar leikmenn, í kappi við klukkuna, þurfa að ryðjast með látum í gegnum umferðaröngþveiti. Burnout Revenge verður frumsýndur á E3 sýningunni í Los Angelese í maí næstkomandi. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Hefur þú einhverntíma setið fastur í umferðarteppu og fundið reiðina byggjast upp í takt við fjölda þeirra bíla sem eru í kringum þig? Electronic Arts mun gefa þér tækifæri í september til að fá útrás fyrir þessa reiði í Burnout Revenge. Burnout Revenge gerir leikmönnum kleift að tapa sér í umferðaröngþveiti og þeyta burt öllum sunnudagsbílstjórunum í einhverjum rosalegustu árekstrarsenum sem sést hafa síðan í fyrri leiknum, Burnout 3: Takedown, sem slóg í gegn á leikjatölvurnar í fyrra. Leikurinn er gerður af Criterion Games og verður gefinn út fyrir PlayStation2 og Xbox. Burnout 3: Takedown sló í gegn um allan heim og fékk haug af verðlaunum sem besti bílaleikurinn 2004. Í leiknum verða betrum bætt Crash Mode og Road Rage, ásamt fjölda nýrra og spennandi spilunarmöguleika. Í Revenge Mode nýtir Burnout Revenge hina gríðarlegu hraðatilfinningu og ótrúlega árekstra til hins ýtrasta, þegar leikmenn, í kappi við klukkuna, þurfa að ryðjast með látum í gegnum umferðaröngþveiti. Burnout Revenge verður frumsýndur á E3 sýningunni í Los Angelese í maí næstkomandi.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira