Innlent

Enn á gjörgæsludeild eftir bílslys

Einn er enn á gjörgæsludeild eftir árekstur fólksbíls og jeppa á Suðurlandsvegi við Þrengslaafleggjara á sunnudagsmorgun. Hann er í öndunarvél og er haldið sofandi, að sögn vakthafandi læknis. Tíu voru í bílunum og lést einn þeirra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×