Ekki forstjóri Icelandair 17. febrúar 2005 00:01 "Nei, ég er ekki að verða forstjóri Icelandair," segir Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur. "Ég hefði glaður viljað taka það starf að mér en það er ekki þannig," segir Jón Karl Helgason kvikmyndagerðarmaður. Í fréttum Útvarps á miðvikudag og í leiðara Morgunblaðsins í gær var sagt að Jón Karl Helgason hefði verið ráðinn forstjóri Icelandair. Þarna var misfarið með föðurnafn því hið rétta er að hinn nýráðni Jón Karl er Ólafsson. Raunar kom hið sanna fram annars staðar í fréttum Útvarpsins, sem og í frétt Morgunblaðsins af ráðningunni. "Pabbi hringdi í mig og lét mig vita af þessu, ég heyrði þetta ekki sjálfur," segir Jón Karl bókmenntafræðingur. Og hann er ekki forstjóralegri en svo að dóttir hans fjögurra ára sagði honum að hann væri ekki forstjóri og hafði ekki heyrt fáránlegri hlut. Hann segist þó treysta nafna sínum kvikmyndagerðarmanninum fyrir starfinu. "Honum treysti ég til hvers sem er. Hann er einn fjölhæfasti maður á jarðríki. Í það minnsta í kvikmyndageiranum, þar sem ég held að hann geti leikið öll hlutverk, báðum megin myndavélar." Og Jón Karl er einmitt með kvikmyndatökuvélina á lofti þessa dagana, er að taka upp nýja þáttaröð um bakarann þrekvaxna Jóa Fel. Jón Karl bókmenntafræðingur, sem vinnur hjá Bjarti, segist hafa gaman af þessum ruglingi og ekki geta annað en hlegið. "Annars hitti ég nú nafna minn forstjórann einu sinni og finnst hann betri í þetta starf en ég." Jón Karl Helgason kvikmyndagerðarmaður hefur einnig gaman af og kann að auki skýringu á ruglingnum. "Það er komin einhver þreyta í þjóðfélagið. Ég sá að í þinginu voru menn að setjast í gamla stóla og ruglast á nöfnum og titlum. Skammdegið hefur farið illa með menn og þeir ekki hvílst heldur keyrt sig út. Þreytan er að koma í ljós. Það er ekki annað að gera en að treysta á hækkandi sól." Jón Karl Ólafsson forstjóri.MYND/Stefán Fréttir Innlent Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
"Nei, ég er ekki að verða forstjóri Icelandair," segir Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur. "Ég hefði glaður viljað taka það starf að mér en það er ekki þannig," segir Jón Karl Helgason kvikmyndagerðarmaður. Í fréttum Útvarps á miðvikudag og í leiðara Morgunblaðsins í gær var sagt að Jón Karl Helgason hefði verið ráðinn forstjóri Icelandair. Þarna var misfarið með föðurnafn því hið rétta er að hinn nýráðni Jón Karl er Ólafsson. Raunar kom hið sanna fram annars staðar í fréttum Útvarpsins, sem og í frétt Morgunblaðsins af ráðningunni. "Pabbi hringdi í mig og lét mig vita af þessu, ég heyrði þetta ekki sjálfur," segir Jón Karl bókmenntafræðingur. Og hann er ekki forstjóralegri en svo að dóttir hans fjögurra ára sagði honum að hann væri ekki forstjóri og hafði ekki heyrt fáránlegri hlut. Hann segist þó treysta nafna sínum kvikmyndagerðarmanninum fyrir starfinu. "Honum treysti ég til hvers sem er. Hann er einn fjölhæfasti maður á jarðríki. Í það minnsta í kvikmyndageiranum, þar sem ég held að hann geti leikið öll hlutverk, báðum megin myndavélar." Og Jón Karl er einmitt með kvikmyndatökuvélina á lofti þessa dagana, er að taka upp nýja þáttaröð um bakarann þrekvaxna Jóa Fel. Jón Karl bókmenntafræðingur, sem vinnur hjá Bjarti, segist hafa gaman af þessum ruglingi og ekki geta annað en hlegið. "Annars hitti ég nú nafna minn forstjórann einu sinni og finnst hann betri í þetta starf en ég." Jón Karl Helgason kvikmyndagerðarmaður hefur einnig gaman af og kann að auki skýringu á ruglingnum. "Það er komin einhver þreyta í þjóðfélagið. Ég sá að í þinginu voru menn að setjast í gamla stóla og ruglast á nöfnum og titlum. Skammdegið hefur farið illa með menn og þeir ekki hvílst heldur keyrt sig út. Þreytan er að koma í ljós. Það er ekki annað að gera en að treysta á hækkandi sól." Jón Karl Ólafsson forstjóri.MYND/Stefán
Fréttir Innlent Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira