Erlent

Yfir 200 létust í námuslysi í Kína

Meira en tvö hundruð manns létust í sprengingu í námu í norðurhluta Kína í gær. Rúmlega tuttugu slösuðust og þrettán eru enn fastir inni í námunni. Óhöpp af þessu tagi eru gríðarlega algeng í Kína og þannig létust meira en 4000 manns í sambærilegum sprengingum á síðasta ári í landinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×