Sport

Roddick varði titilinn

Tenniskappinn Andy Roddick þurfti ekki nema 49 mínútur til að leggja Cyril Saulnier af velli í San Jose og varði þar með SAP Open titilinn sinn. "Það var gott fyrir mig að geta lagt Cyril af velli, hann er í mínum huga einn besti tennisleikari heims í dag," sagði Roddick, hæstánægður með sinn 16. titil.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×