Sport

Solberg vann sænska rallið

Norðmaðurinn Petter Solberg vann í dag sænska rallið í Karlstad sem er liður í heimsmeistarakeppninni. Sigur Solberg var í raun aldrei í hættu eftir að Finninn Marcus Grönhol keyrði út af í gær en þá skildu aðeins 12.6 sekúndur kappana að. Solberg endaði þriggja daga rallið 2 mínútum og 11.1 sekúndum á undan mæsta manni, Markko Martin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×