Sport

Tottenham vann WBA

Í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í gær vann Tottenham WBA, 3-1, Fullham vann Derby, 4-2, í framlengdum leik og Hartlepool tapaði á heimavelli fyrir Brentford, 0-1. Í dag verður leikur Sheffield United og West Ham sýndur á Sýn klukkan fjögur. Í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu gerðu Bolton og Middlesborugh markalaust jafntefli í gærkvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×