Sport

Solberg tók forystuna

Finninn Marcus Grönholm hafði forystu eftir fyrsta kepnisdag í Svíþjóðar-rallinu en Petter Solberg, sem kemur frá Noregi, tók forystu á níundu sérleiðinni í morgun. Núverandi heimsmeistari, Sebastían Leobe, frá Frakklandi er þriðji.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×