Sport

Ekki rétt hjá Gunnari

Forráðamenn Fylkis í Árbæ segja það ekki rétt sem kom fram hjá Gunnari Sigurðssyni, fyrrum hæstráðenda knattspyrnumála á Akranesi, í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöld að ekkert íslenskt lið hafi komist upp úr forkeppni á Evrópumótunum í knattspyrnu síðustu ár. Það hafi Fylkir gert árið 2001 og einnig FH á síðasta sumri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×