Sport

Fast leiðir á Opna nýsjálenska

Sænski kylfingurinn Niclas Fast hefur tveggja högga forystu eftir tvo hringi á Opna nýsjálenska mótinu. Fast lék hringinn á níu höggum undir pari og jafnaði vallarmetið. Hann er samtals á 16 höggum undir pari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×