Sport

Mickelson með forystu

Phil Mickelson frá Bandaríkjunum hefur þriggja högga forystu eftir fyrsta hring á Pebbel Beach-mótinu í golfi sem fram fer í KalIforníu. Mickelson lék fyrsta hringinn á 62 höggum og var á tíu höggum undir pari sem er vallarmet. Vijay Singh, sem sigraði á mótinu á síðasta ári, náði sér ekki á strik og var á einu höggi yfir pari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×