Innlent

Eimskip annast millilandaflutninga

Eimskip hefur tekið að sér að annast alla millilandaflutninga fyrir Samherja og var gengið frá samningi þess efnis í dag. Samherji er með starfsemi víða erlendis og rekur meðal annars útgerð í Þýskalandi, Bretlandi, Færeyjum og Póllandi.  



Fleiri fréttir

Sjá meira


×