Sport

Bowditch efstur á Nýja-Sjálandi

Ástralíumaðurinn Steven Bowditch er efstur eftir fyrst hring á atvinnumannamóti kylfinga sem fram er á Nýja-Sjálandi og er hluti af evrópsku mótaröðinni. Bowditch fékk 10 fugla og er á 8 höggum undir pari. Fimm kylfingar, þar af þrír Svíar, eru höggi á eftir Bowditch.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×