Erlent

Íranar leita liðsinnis Japana

Utanríkisráðherra Írans hefur beðið Japana um að miðla málum milli Bandaríkjanna og Írans vegna kjarnorkuáætlunar hinna síðarnefndu. Evrópusambandið hefur undanfarin misseri reynt að ná samningum við Íran um að hætta að framleiða kjarnorkueldsneyti sem hægt er að nota til þess að framleiða kjarnorkusprengjur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×