Sport

Dragila ósigrandi á Millrose

Stacy Dragila vann í nótt stangastökkskeppni Millrose-frjálsíþróttamótsins, sem fram fór í Madison Square Garden, New York, í sjöunda skiptið í röð. Dragila, sem er tvöfaldur heimsmeistari í greininni og Ólympíumeistari árið 2000, var þó nokkuð frá sínu besta en henni dugði 4,48 m til sigurs. Best á Dragila innanhúss 4,81.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×