Erlent

Upplýsingalög notuð í kosningum

Stjórnmálaflokkar Bretlands saka nú hver annan um að notfæra sér bresku upplýsingalögin til að grafa upp persónuleg smáatriði, skít og áróður gegn einstaka frambjóðendum til að nota í kosningabaráttu sinni. Þingkosningar verða haldnar í Bretlandi í maí og flokkarnir eru þegar komnir á fullt í baráttuna. Nýlega er búið að bæta upplýsingalögin í Bretlandi og auka enn frekar aðgang almennings að ákvörðunum og gögnum yfirvalda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×