Sport

Smith hættur í NFL

Emmitt Smith, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni, ákvað að leggja skóna á hilluna eftir 15 ára feril. Smith gerði garðinn frægan með Dallas Cowboys og vann þrjá NFL-titla með liðinu. Smith, sem lætur eftir sig fjölmörg met í ameríska fótboltanum, átti erfitt með að hemja tárin þegar hann tilkynnti að hann væri hættur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×