Sport

Montgomerie og Lonard efstir

Skotinn Colin Montgomerie og Ástralinn Peter Lonard hafa eins höggs forystu eftir tvo hringi á Opna meistaramótinu í golfi í Melbourne í Ástralíu. Montgomerie og Lonard eru samtals á 9 höggum undir pari. Suður-Afríkumaðurinn Trevor Immelman og Ástralíumaðurinn Jarrod Lyle koma næstir á 8 höggum undir pari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×