Sport

Grétar lánaður til Valsmanna

Valsmenn halda áfram að styrkja lið sitt fyrir Landsbankadeildina í sumar en Grétar Sigfinnur Sigurðsson, sem sló í gegn með Víkingi í fyrrasumar, hefur verið lánaður til Valsmanna út þessa leiktíð. Jafnframt framlengdi Grétar samning sinn við Víking til ársins 2007. Grétar er sjötti leikmaðurinn sem gengur til liðs við Val.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×