Keflavíkurbær í Stjörnuleit 3. febrúar 2005 00:01 Þemað í Idol stjörnuleit í kvöld er Keflavík eða lög eftir tónlistarmenn frá Bítlabænum sjálfum. Gestadómari kvöldsins verður enginn annar en Rúnar Júlíusson. Mörgum þótti krakkarnir eiga erfitt með lög Sálarinnar í síðasta þætti svo það verður spennandi að sjá hvernig þeim tekst að fara með Keflavíkursmellina. "Ég held að krakkarnir ættu að ná flestum lögunum frá Keflavík," segir Jóhann Helgason höfundur tveggja laga sem tekin verða í kvöld og fyrrverandi meðlimur dúettsins Þú og Ég. "Þetta er samt mjög viðkvæmt mál því ef söngvari velur vitlaust lag þá virkar það ekki, sama hversu góður söngvarinn er. Það er flestum ómögulegt að fara út fyrir sitt sérsvið og ekkert skrítið að fólk sem er að byrja í tónlist hafi ekki þroska til þess að átta sig á því hvað passar. Þetta er eins og að velja sér föt; þó þau sýnist vera flott þá þarf ekkert að vera að þau passi á manneskjuna." segir Jóhann sem veitti því athygli hversu illa keppendum gekk í síðasta þætti að fara með lög Sálarinnar. "Já þetta sást greinilega í síðasta þætti. Stebbi er náttúrlega mjög góður söngvari og getur sungið bæði niðri og hátt uppi. Það eru ansi fáir sem ná háu tónunum og því voru mörg lögin of djúp. Það er lykilatriði fyrir söngvara að velja rétt lag því annars getur hinn fínasti söngvari eða jafnvel sá besti sungið sig út úr keppninni. Það er samt eitthvað af hæfileikaríku fólki þarna og þau ættu vel að geta ráðið við þessi lög," segir Jóhann bjartsýnn fyrir hönd keppenda. Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Þemað í Idol stjörnuleit í kvöld er Keflavík eða lög eftir tónlistarmenn frá Bítlabænum sjálfum. Gestadómari kvöldsins verður enginn annar en Rúnar Júlíusson. Mörgum þótti krakkarnir eiga erfitt með lög Sálarinnar í síðasta þætti svo það verður spennandi að sjá hvernig þeim tekst að fara með Keflavíkursmellina. "Ég held að krakkarnir ættu að ná flestum lögunum frá Keflavík," segir Jóhann Helgason höfundur tveggja laga sem tekin verða í kvöld og fyrrverandi meðlimur dúettsins Þú og Ég. "Þetta er samt mjög viðkvæmt mál því ef söngvari velur vitlaust lag þá virkar það ekki, sama hversu góður söngvarinn er. Það er flestum ómögulegt að fara út fyrir sitt sérsvið og ekkert skrítið að fólk sem er að byrja í tónlist hafi ekki þroska til þess að átta sig á því hvað passar. Þetta er eins og að velja sér föt; þó þau sýnist vera flott þá þarf ekkert að vera að þau passi á manneskjuna." segir Jóhann sem veitti því athygli hversu illa keppendum gekk í síðasta þætti að fara með lög Sálarinnar. "Já þetta sást greinilega í síðasta þætti. Stebbi er náttúrlega mjög góður söngvari og getur sungið bæði niðri og hátt uppi. Það eru ansi fáir sem ná háu tónunum og því voru mörg lögin of djúp. Það er lykilatriði fyrir söngvara að velja rétt lag því annars getur hinn fínasti söngvari eða jafnvel sá besti sungið sig út úr keppninni. Það er samt eitthvað af hæfileikaríku fólki þarna og þau ættu vel að geta ráðið við þessi lög," segir Jóhann bjartsýnn fyrir hönd keppenda.
Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira