Lífið

Sjálfboðastarf meira gefandi

Leikkonan Angelina Jolie segist fá meira út úr sjálfboðastarfi sínu sem fulltrúi Sameinuðu Þjóðanna en að leika. Jolie hefur ferðast víða um heim ásamt syni sínum til að hjálpa fátæku fólki og líkar það ákaflega vel. Hún segist oft eiga erfitt með að byrja að leika í bíómynd eftir að hafa starfað sem sjálfboðaliði því það starf sé mun meira gefandi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.