Sport

Grétar með tvö í sigurleik

KR-ingurinn Grétar Ólafur Hjartarson skoraði tvö mörk fyrir enska 2. deildarliðinu Doncaster Rovers í gærkvöld þegar liðið vann Scunthorpe 3-2 í æfingaleik. Grétar er til reynslu hjá Doncaster út þessa viku en hann skrifaði undir samning hjá KR síðastliðið haust og má skipta um lið fyrir 1. febrúar. Fleiri lið hafa sýnt honum áhuga á Bretlandseyjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×