Sport

Farsímaatvik rannsakað

Enska knattspyrnusambandið bíður átekta rannsókn lögreglunnar eftir atvik sem átti sér stað í leik Manchester United og Liverpool á laugardaginn. Svo virðist sem að farsíma hafi verið kastað í Wayne Rooney, leikmann United, eftir að hann skoraði sigurmark leiksins sem fór 1-0. Lögreglan staðfesti að einn maður hefði verið handtekinn en yfirheyrslur voru þá á frumstigi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×