Sport

Rangers komst á toppinn

Glasgow Rangers komst á toppinn í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar liðið skellti Dunfermline á heimavelli, 3-0. Rangers er með 53 stig eins og Celtic sem leikur í dag gegn Aberdeen á útivelli. Keflvíkingurinn Þórarinn Kristjánsson er í leikmannahópi Aberdeen en hann gerði sex mánaða samning við félagið um daginn. Myndir úr leiknum verða sýndar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×