Sport

Lokeren burstaði Cercle Brügge

Lokeren burstaði Cercle Brügge 4-0 í belgíska fótboltanum í gærkvöld. Arnar Grétarsson, Arnar Þór Viðarsson og Rúnar Kristinsson léku allan leikinn með Lokeren en Marel Baldvinsson kom ekkert við sögu. Lokeren er í 8. sæti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×