Sport

Þriðji sigurinn á fjórum dögum

Renate Goetschl frá Austurríki vann í morgun brunkeppni í heimsbikarnum á skíðum í Cortina D´Ampezzo á Ítalíu. Þetta var þriðji sigur hennar á aðeins fjórum dögum. Janica Kostelic frá Króatíu varð önnur og Lindsay Kildow Bandaríkjunum þriðja.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×