Innlent

Bjargaði ófrískri úr ljónskjafti

Fyrir 25 árum náði ljón í Sædýrasafninu í Hafnarfirði taki á ungri, óléttri konu sem þar var gestur. Munaði engu að ljónið næði að rífa hana í sig þegar ungur starfsmaður safnsins greip til sinna ráða og bjargaði konunni. Maðurinn hét Hákon Eydal og var þá tvítugur. Fjallað er um málið í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×