Erlent

Mótmæla enn afskiptum Sýrlendinga

Hundruð þúsunda mótmælenda söfnuðust saman í Beirút í dag til að lýsa andúð sinni á afskiptum Sýrlendinga af Líbanon. Mikið hefur verið um mótmæli í Líbanon undanfarnar vikur, bæði meðal stuðningsmanna og andstæðinga Sýrlendinga. Þetta eru þó fjölmennustu mótmælin síðan Rafiq Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, var myrtur fyrir nákvæmlega mánuði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×