Lífið

Verri vegna testósterónskorts

Oft og einatt heyrist það viðhorf að hæfni kvenbílstjóra jafnist ekki á við karlkynsbílstjóra; þær geti til dæmis ekki lagt í stæði. Samkvæmt niðurstöðu nýrrar rannsóknar sem gerð var við þýskan háskóla gæti eitthvað verið til í þessu. Rannsóknin gefur til kynna að konur hafi ekki jafnmikið testósterón, sem virkar á tilfinningu fyrir rými, og karlar. Það vanti einfaldlega í þær „aksturshormónið“.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.