Erlent

Vopnahléið kvatt

Ekki færri en fjórir fórust og sextíu og fimm særðust í sjálfsmorðssprengjuárás í Tel Aviv í gærkvöldi. Sprengingin rauf vopnahlé sem þeir Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, og Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, sömdu fyrir nokkrum dögum. Snemma í morgun réðust ísraelskar hersveitir inn á Vesturbakkann í leit að þeim sem frömdu óðæðið og handtóku þar bræður mannsins sem talið er að hafi sprengt sig í loft upp. Engin samtök hafa gengist við ódæðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×