Dregið í Evrópukeppninni í körfu 3. júlí 2005 00:01 Karlalið Keflavíkur og kvennalið Hauka eiga erfið verkefni fyrir höndum í haust, en um helgina var dregið í riðla í Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. Keflvíkingar keppa í áskorendakeppni Evrópu, en fyrirkomulagi hefur verið breytt nokkuð frá því sem verið hefur og keppnin orðin sterkari en nokkru sinni fyrr.Keflvíkingar drógust í undanriðil með finnsku meisturunum í Lappeenranta NMKY og úkraínska liðinu Sumihimprom Sumy, en bæði þessi lið eru fyrnasterk að mati Sigurðar Ingimundarsonar. "Ég er ekki frá því að þessi lið séu hreinlega sterkari en liðin sem við myndum mæta í 16 liða úrslitunum ef við förum upp úr þessum riðli," sagði Sigurður þegar Fréttablaðið náði tali af honum þar sem hann var staddur úti í Munchen, þar sem forráðamenn liðsins voru að leggja lokahönd á að festa leikdagana, sem að sögn Sigurðar henta liðinu prýðilega. Keflvíkingar leika útileikina tvo á þremur dögum í endaðan október og leika svo heimaleikina með hálfsmánaðar millibili í Nóvember. Haukastúlkur eru fyrsta íslenska kvennaliðið sem tekur þátt í Evrópukeppni, en þær verða í riðli með spænska liðinu Caca Canarias frá Kanaríeyjum, en það er einmitt liðið sem Signý Hermannsdóttir lék með á sínum tíma, Polissportiva Ares Ribera frá Ítalíu og franska liðinu Pays D´Aix Basket 13. Haukastúlkur munu tefla fram kornungu liði í keppninni og forvitnilegt verður að sjá hvernig þeim reiðir af í sínu fyrsta Evrópuævintýri. Körfubolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Sjá meira
Karlalið Keflavíkur og kvennalið Hauka eiga erfið verkefni fyrir höndum í haust, en um helgina var dregið í riðla í Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. Keflvíkingar keppa í áskorendakeppni Evrópu, en fyrirkomulagi hefur verið breytt nokkuð frá því sem verið hefur og keppnin orðin sterkari en nokkru sinni fyrr.Keflvíkingar drógust í undanriðil með finnsku meisturunum í Lappeenranta NMKY og úkraínska liðinu Sumihimprom Sumy, en bæði þessi lið eru fyrnasterk að mati Sigurðar Ingimundarsonar. "Ég er ekki frá því að þessi lið séu hreinlega sterkari en liðin sem við myndum mæta í 16 liða úrslitunum ef við förum upp úr þessum riðli," sagði Sigurður þegar Fréttablaðið náði tali af honum þar sem hann var staddur úti í Munchen, þar sem forráðamenn liðsins voru að leggja lokahönd á að festa leikdagana, sem að sögn Sigurðar henta liðinu prýðilega. Keflvíkingar leika útileikina tvo á þremur dögum í endaðan október og leika svo heimaleikina með hálfsmánaðar millibili í Nóvember. Haukastúlkur eru fyrsta íslenska kvennaliðið sem tekur þátt í Evrópukeppni, en þær verða í riðli með spænska liðinu Caca Canarias frá Kanaríeyjum, en það er einmitt liðið sem Signý Hermannsdóttir lék með á sínum tíma, Polissportiva Ares Ribera frá Ítalíu og franska liðinu Pays D´Aix Basket 13. Haukastúlkur munu tefla fram kornungu liði í keppninni og forvitnilegt verður að sjá hvernig þeim reiðir af í sínu fyrsta Evrópuævintýri.
Körfubolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Sjá meira