Erlent

Sér um samræmingu hjálparstarfsins

Sameinuðu þjóðirnar ætla að skipa sérstakan sendifulltrúa til þess að samræma hjálparstarfið í Asíu eftir flóðbylgjuna miklu. Þjóðir sem taka þátt í hjálparstarfinu fóru fram á að þetta yrði gert á fundi í Djakarta í síðustu viku. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í dag að hann vonaðist til þess að geta tilkynnt í næstu viku hver yrði fenginn til þess að stýra þessu verkefni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×