Boða svita og geðveiki 14. janúar 2005 00:01 Í Fókus sem fylgir DV á föstudögum er alltaf Djammkortið að finna. Þar eru viðburðir helgarinnar útlistaðir og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hvort sem þú ert fimmtugur Kópavogsbúi eða tvítug miðbæjarrotta. Í kvöld eru til dæmis rokktónleikar á Grandrokk. Þar stíga á stokk þrjár hljómsveitir og þar á meðal er rokkbandið Changer. Hljómsveitin Changer nýtur mikillar hylli rokkunnenda á Íslandi. Hún byrjaði á Akureyri í nóvember 1999. Til að byrja með var hún eins manns hliðarverkefni trommarans Kristjáns. Árið 2000 flutti Kristján svo til Reykjavíkur og fékk gítarleikarana Jóa og Hudson til liðs við sig. Svo bættist söngvarinn Magnús við hópinn og seinast fullkomnaði bassaleikarinn Berti svo grúppuna. Bandið hefur verið að spila í þessari mynd síðan 2001. Í febrúar á seinasta ári kom svo fyrsta plata þeirra félaga, Scenes, út. Hana er hægt að finna í öllum betri plötubúðum landsins. Changer spilaði á Airwaves á dögunum og gekk dúndurvel. Strákarnir lofa mikilli stemningu á tónleikunum á morgun. Þeir láta ekki margt slá sig út af laginu og hafa meira að segja spilað án bassaleikarans þegar hann fannst ekki. "Já, já við spiluðum bara samt og það var allt í lagi. Við höfum samt ekki ennþá fengið haldbærar skýringar á þessu skrópi hans," segir Kristján og hlær. Í kvöld verða strákarnir að spila á Grandrokk ásamt rokkböndunum Drep og Denver. Það verður sviti á veggjum og geðveiki í gangi. Tónleikarnir byrja klukkan 23 og það kostar 500 kall inn. Menning Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Sjá meira
Í Fókus sem fylgir DV á föstudögum er alltaf Djammkortið að finna. Þar eru viðburðir helgarinnar útlistaðir og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hvort sem þú ert fimmtugur Kópavogsbúi eða tvítug miðbæjarrotta. Í kvöld eru til dæmis rokktónleikar á Grandrokk. Þar stíga á stokk þrjár hljómsveitir og þar á meðal er rokkbandið Changer. Hljómsveitin Changer nýtur mikillar hylli rokkunnenda á Íslandi. Hún byrjaði á Akureyri í nóvember 1999. Til að byrja með var hún eins manns hliðarverkefni trommarans Kristjáns. Árið 2000 flutti Kristján svo til Reykjavíkur og fékk gítarleikarana Jóa og Hudson til liðs við sig. Svo bættist söngvarinn Magnús við hópinn og seinast fullkomnaði bassaleikarinn Berti svo grúppuna. Bandið hefur verið að spila í þessari mynd síðan 2001. Í febrúar á seinasta ári kom svo fyrsta plata þeirra félaga, Scenes, út. Hana er hægt að finna í öllum betri plötubúðum landsins. Changer spilaði á Airwaves á dögunum og gekk dúndurvel. Strákarnir lofa mikilli stemningu á tónleikunum á morgun. Þeir láta ekki margt slá sig út af laginu og hafa meira að segja spilað án bassaleikarans þegar hann fannst ekki. "Já, já við spiluðum bara samt og það var allt í lagi. Við höfum samt ekki ennþá fengið haldbærar skýringar á þessu skrópi hans," segir Kristján og hlær. Í kvöld verða strákarnir að spila á Grandrokk ásamt rokkböndunum Drep og Denver. Það verður sviti á veggjum og geðveiki í gangi. Tónleikarnir byrja klukkan 23 og það kostar 500 kall inn.
Menning Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Sjá meira