Agent 47 mætir til Hollywood 16. júní 2005 00:01 Kvikmyndaútfærsla er nú í bígerð af Hitman seríunni vinsælu sem er framleidd af Eidos Interactive. 20th Century Fox mun framleiða myndina sem mun koma hinum sterka Agent 47 upp á hvíta tjaldið. Hörkutólið Vin diesel mun leika leigumorðingjann knáa og hefur skrifað undir samning þess efnis hjá 20 Century Fox. Einnig eru viðræður á milli Eidos og tölvuleikjafyrirtæki Diesels Tigon studios. Ef samningar nást mun Diesel vinna náið með Eidos fyrir Framhldið af næsta Hitman leik sem kemur út í haust. Seinasti leikur sem Vin Diesel kom nálægt The Chronicles Of Riddick var afburðar góður og því gleðiefni ef Samvinna myndast. Hitman serían hefur selt yfir 8 milljónir eintaka á heimsvísu. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Kvikmyndaútfærsla er nú í bígerð af Hitman seríunni vinsælu sem er framleidd af Eidos Interactive. 20th Century Fox mun framleiða myndina sem mun koma hinum sterka Agent 47 upp á hvíta tjaldið. Hörkutólið Vin diesel mun leika leigumorðingjann knáa og hefur skrifað undir samning þess efnis hjá 20 Century Fox. Einnig eru viðræður á milli Eidos og tölvuleikjafyrirtæki Diesels Tigon studios. Ef samningar nást mun Diesel vinna náið með Eidos fyrir Framhldið af næsta Hitman leik sem kemur út í haust. Seinasti leikur sem Vin Diesel kom nálægt The Chronicles Of Riddick var afburðar góður og því gleðiefni ef Samvinna myndast. Hitman serían hefur selt yfir 8 milljónir eintaka á heimsvísu.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira