Innlent

Bílasafn Fornbílaklúbbsins rís í Elliðaárdalnum.

Fyrsta skóflustunga að fyrirhuguðu bílasafni og félagsheimili Fornbílaklúbbs Íslands og þjónustuhúsi Orkuveitu Reykjavíkur var tekin í dag klukkan eitt í Elliðaárdalnum. Í fréttatilkynningu segir að á liðnum árum hafi bílaáhugamenn bent á nauðsyn þess að koma upp bílasafni í Reykjavík. Slík söfn njóta mikilla vinsælda erlendis og enda nær bílaáhugi til flestra stétta og aldurshópa segir ennfremur í tilkynningunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×