Sport

Fylkir-KR í beinni á Vísi

Lokaleikur fyrstu umferðar Landsbankadeildar karla í knattspyrnu hefst nú kl. 20.00 en þá tekur Fylkir á móti KR. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn en við minnum á spánýja úrslitaþjónustu okkar hér á Vísi sem við tókum í notkun í gær. Þar er hægt að fylgjast með öllu markverðu sem gerist hverju sinni í leikjunum og sjá byrjunarlið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×