Sport

Berger semur við Aston Villa

Tékkneski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Patrick Berger, hefur gengið frá tveggja ára samningi við Aston Villa. Berger lék síðast með Portsmouth en var áður hjá Liverpool og Borussia Dortmund. Þá hefur Middlesbrough keypt nígeríska landsliðsmanninn Ayegbeni Yakubu frá Portsmouth á sjö milljónir punda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×