Viðskipti innlent

Íslensk fyrirtæki skulda mikið

Íslensk fyrirtæki eru hin skuldugustu á Norðurlöndunum svo miklu munar, að því er fram kemur í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um íslenska hagkerfið. Skuldir íslenskra fyrirtækja eru um 180 prósent af eigin fé, samanborið við aðeins rúmlega 50 prósent hjá öðrum fyrirtækjum á Norðurlöndum. Sjóðurinn lýsir áhyggjum af stóraukinni skuldasöfnun íslenskra fyrirtækja og heimila.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×